Lyfjameðferð við mígreni skilar oft góðum árangri ef lífsstílsbreytingar duga ekki til.

Sumatriptan Apofri 50 mg töflur eru fáanlegar í tveggja stykkja pakkningu og er ráðlagur skammtur 1 tafla eins fljótt og hægt er eftir að mígrenikast hefst. Virkni lyfsins er óháð því á hvaða stigi kastsins það er tekið.

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. Apofri AB. APO200501-maí 2020.

Umboðsaðili fyrir Sumatriptan Apofri á Íslandi:
Icepharma – LYFIS.
Sími 540 8000